Heima / Atvinna / Atvinnumiðlanir

Atvinnumiðlanir

Ef þú ert í atvinnuleit þá ættir þú að koma þér á framfæri með því að skrá þig hjá íslenskri atvinnumiðlun. Þar getur þú bæði fengið góð ráð, auk þess sem ráðningarferli slíkra miðlana fer einstaka sinnum þannig fram að aðeins þeir sem hafa skráð sig koma til greina í störfin sem verið er að fylla.

Þú getur einnig nýtt þér eftirfarandi leitarvélar: