Heima / Nám / Endurmenntun

Endurmenntun

Endurmenntun verður æ nauðsynlegri fyrir þá sem hafa lokið námi enda lifum við á tímum þar sem tækninni, og framförum, fleygir óðfluga fram. Háskólamenntun, hversu góð sem hún er, getur fljótt orðið úrelt ef ekki er að gáð.

Sem betur er auðvelt að gera eitthvað í því enda er nóg framboð af frábærum námskeiðum hér á Íslandi. Skimaðu yfir eftirfarandi lista og finndu rétta skólann og námskeiðið fyrir þig (ekki gleyma að tölvuskólar geta einnig boðið upp á frábæra viðbót við þitt nám):

Önnur leið til að bæta sig í starfi er að skoða markþjálfun. Ímynd markþjálfunar er oft sú að slíkt sé fyrir stjórnendur, og að þess konar námskeið séu aðeins í boði fyrir starfsfólk þeirra fyrirtækja sem sjá hag sinn í að senda það á námskeið. Hið réttara er að markþjálfun er fyrir alla sem vilja ná frekari árangri – á öllum sviðum lífs síns.

Það er enginn spurning að það getur komið hverjum sem er vel að læra að setja sér markmið, takast á við áskoranir og ná markmiðum sínum. Í Heilu Lagi fókusar sérstaklega á ungt fólk en aðrar slíkar þjónustur eru til dæmis: