Heima / Nám / Tölvuskólar

Tölvuskólar

Þegar fólk leitar sér að námi vill það oft gleyma tilvist tölvu- og tækniskólanna. Kannski finnst þeim það kunna nógu vel á tölvur nú þegar, eða öfugt, hræðist hraðar framfarir og á stundum óskiljanleg tungumál tölvuheimsins. Það eru hins vegar nokkrar ástæður fyrir því að skoða tölvuskóla betur:

  • námskeiðin eru fjölbreytt og á mismunandi stigum fyrir þá sem eru lengra, eða styttra komnir
  • fyrir þá sem hafa ekki áhuga á löngu háskólanámi þá eru stutt námskeið tölvuskólanna hentugri kostur
  • atvinnuleitendur eiga betri gjarnan möguleika ef þeir hafa ákveðna þekkingu á tölvuforritum
  • nám í tölvuskóla eykur atvinnumöguleika þar sem það er mikill skortur á tæknimenntuðu fólki á Íslandi og í heiminum öllum
  • með því að taka námskeið eða jafnvel klára ákveðnar brautir í slíkum skóla getur ungt fólk komist í vel launuð störf fyrr en ella

Kynntu þér tölvuskóla landsins: